á endalausu ferðalagi...
|
Hver er ég? Ég heiti Þóra... ...og bý í Danmörku Myndir Aðrir bloggarar! Hann Ágúst minn Andrea Berglind & Óli Berglind Brynhildur Dana & Gústi Erla Erna Freyja Guðrún Henný Mæja & Steini Ólöf & Axel Sigurrós Unnur Helga Þórdís Litla fólkið! Viktor Daði Stefán Konráð Krummi Vigdís Björg Alejandro Egill Ágúst Þór & Stefán Páll |
Vikan bara búin !!! Ég get með engu móti sagt að ég hafi ekkert að gera. Það er nokkuð víst. Hann Sigurjón átti afmæli í gær og Gústi eldaði rosalega góðan mat handa okkur. Það var nú eiginlega seinni dagur í svona góðum mat því að á miðvikudaginn var líka góður matur. Aftur var það hann Ágúst minn sem eldaði ofaní í mig og mína fjölskyldu. Annars var planið hjá okkur að kíkja inn í Þórsmörk á Yaris, sko réttara sagt á Yaris á Hvollsvöll og þangað yrði svo náð í okkur og farið með okkur í Þórsmörk. Í staðin ætla ég að njóta góða veðursins sem á að vera yfir helgina aldrei þessu vant, kannski að prufa nýju gönguskónna mína. Jú svo á að kíkja í bíó. Við frændsystkinin og makar ætlum að fara að sjá Shrek 2. Núna lítur helgin bara ljómandi vel út og tel niður þangað til að hún byrja (helgin). Vona að allir eigi bara góða helgi ;) Þóra ferðalangur Þóra skrifaði.
|